http://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/02/kristen.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/02/kristen.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/02/kristen.jpgÖruggur sigur á móti Stjörnunni

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna úr Garðabæ sannfærandi 83-64 í 19. umferð Domino´s deild kvenna í dag.

Með sigrinum færði Snæfell sig í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru þrjú lið með 16 stig.

Umfjallanir og annað efni um leikinn í dag má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki:

Ruv.is: Stjarnan tapaði óvænt

Mbl.is: Öruggt hjá Snæ­felli gegn Stjörn­unni

Karfan.is: Liðsheildin skein í gegn í sigri Snæfells

Vísir.is: Snæfell saxaði á Stjörnuna

Myndasafn: SummiPhotography

Áfram Snæfell!