Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Framundan eru tveir heimaleikir hjá drengjaflokki Snæfells.

Á morgun, fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 19:00, er leikur á móti Ármanni.

Laugardaginn 10. febrúar heimsækir Fjölnir b Stykkishólm og hefst sá leikur klukkan 15:00.

Hér má sjá leikjarplan og úrslit drengjaflokks:
Leikjaplan og úrslit

Sjáumst á vellinum
Áfram Snæfell!