http://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/02/Slide1.jpegHeimaleikur á föstudaginn

Heimaleikur á föstudaginn

Meistaraflokkur karla fær Hamar frá Hveragerði í heimsókn á föstudaginn og byrjar leikurinn klukkan 19:15 í Íþróttamiðstöðinni.

Hamar er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig.

Hlökum til að sjá sem flesta – ÁFRAM SNÆFELL!