María áfram frá vegna höfuðhöggs

María áfram frá vegna höfuðhöggs

María Björnsdóttir hefur verið frá vinnu síðan 21. október þegar að hún fékk höfuðhögg í leik liðsins gegn Stjörnunni.
María hefur ekkert náð að stunda daglegt eðlilegt líf síðan hún fékk höggin í leiknum og er á fullu í endurhæfingu.

Körfuknattleiksdeildin sendir Maríu sýnar bestu kveðjur og óskar henni góðs bata