http://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/03/28515993_1903846146323797_6403957613592986645_o.jpgTap í Borgarnesi – Skallagrímur í Úrvalsdeild

Tap í Borgarnesi – Skallagrímur í Úrvalsdeild

Meistaraflokkur karla tapaði í Borgarnesi í 22. umferð 1. Deild karla, 118-87.

Með sigrinum hafa Skallagrímsmenn tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili.
Kkd. Snæfells óskar Skallagrími til hamingju með sætið í Úrvalsdeildinni.

Snæfell er í 5. sæti deildarinnar með 24 stig og öruggir í úrslitakeppni 1. deildar.

Umfjallanir og annað efni um leikinn í gær má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki:

KKÍ.is: Tölfræði leiks
Mbl.is: Skalla­grím­ur í úr­vals­deild­ina
Karfan.is: Skallagrímur í Dominos deild!!!
Karfan.is: Myndasafn
Snæfell karfa: Upptaka leiks
Visir.is: Skallagrímur aftur í Dominos deildina

Áfram Snæfell!