Tap á móti Breiðablik í síðustu umferð

Tap á móti Breiðablik í síðustu umferð

 

Meistaraflokkur karla tapaði á móti Breiðablikí 24. umferð 1. Deild karla, 86-112.

Snæfell endar þar með í 5. sæti í deildinni á þessu tímabili og mætir Hamri í úrslitakeppninni.

Umfjallanir og annað efni er varða leikinn í gær má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki:

KKÍ.is: Tölfræði leiks
Karfan.is: Breiðablik tryggðu heimavallarétt gegn Vestra með sigri í Stykkishólmi
Snæfell karfa: Upptaka leiks á Youtube

Áfram Snæfell!