http://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/03/29543085_1932057456835999_821891332673896448_o.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/03/29543085_1932057456835999_821891332673896448_o.jpgSigur í Valshöllinni eftir jafnan leik

Sigur í Valshöllinni eftir jafnan leik

Meistaraflokkur kvenna vann Val í 26. umferð Dominosdeild kvenna, 58-59.

Snæfell er í 6. sæti deildarinnar með 22 stig þegar ein umferð er eftir.

Umfjallanir og annað efni:

KKÍ.is: Tölfræði leiks
KKÍ.is: Heildarstaða
Karfan.is: Kristen kláraði Val á útivelli
Karfan.is: Myndasafn (Myndir: Torfi Magnússon)
Snæfell karfa TV: Upptaka leiks
Skessuhorn.is: Snæfellskonur stálu sigrinum

Áfram Snæfell!