Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018.

Snæfell á tvo fulltrúa en það eru þau Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Ísak Örn Baldursson sem koma til með að spila fyrir Íslands hönd á Copenhagen-Invitationalmótinu í Farum í Danmörku um miðjan júní.

Við óskum þeim til hamingju með þennan árangur!

Áfram Ísland!

Frétt á vef KKÍ