http://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/08/39918010_472325576582340_8188897406624989184_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/08/39918010_472325576582340_8188897406624989184_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2018/08/39918010_472325576582340_8188897406624989184_n.jpgAngelika Kowalska til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells

Angelika Kowalska til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells

Angelika Kowalska er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells.

Angelika Kowalska er 26 ára framherji frá Póllandi sem hefur spilað með U-16,-18 og-20 ára landsliðum Póllands.

Angelika hefur einnig spilað nokkur tímabil í efstu deild Póllands.

Á síðasta tímabili spilaði Angelika í Frakklandi með BASKET-BALL COURNON D’AUVERGNE.

Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar í Stykkishólm.

Áfram Snæfell!