Snæfell – KR

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti KR í 2. deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Fjárhúsinu. Sem stendur er KR í 2. sæti deildarinnar með 18 stig og Snæfell í 4. sæti með 16 stig. Snæfell tapaði naumlega útileiknum á móti KR en unnu þær svo úti í bikarnum. Stuðningsmenn eru hvattir til að fjölmenna og styðja stelpurnar vel á pöllunum.

ÁFRAM SNÆFELL

ÍHS