Tilraun í beinni

Ætlunin er að gera tilraun með beina útsendingu á leik Snæfells og KR í 2. deild kvenna sem hefst núna kl. 19.15. Fyrsta tilraun á beinni – vonum að það takist vel.

 

Sjá nánar hér að neðan (munið að nota síglæðingarhnappinn reglulega)

 

Gangur leiksins:

 

Byrjunarlið:

Snæfell: María, Helga Hjördís, Íris, Gunnhildur og Unnur Lára.

KR: Guðrún E, Sigrún, Sólveig, Sigríður og Guðrún G.

 

KR byrja betur og komast í 4 – 0. Gunnhildur fer á línuna og setur bæði niður

2-4 KR tekst ekki að skora, ekki Snæfell heldur hinu megin, KR sækja aftur en tekst ekki að skora og Snæfell sækir og Gunnhildur setur körfu

4-4 KR sækja en tekst ekki að skora, Snæfell sækir en skora ekki og KR tekur leikhlé þegar 6.21 eru eftir af fyrsta leikhluta.

Rakel kemur inn fyrir Sigrúnu og Auður Kjartans kemur inn á fyrir Írisi. Snæfell sækir. Rakel fer út af meidd og Sigrún kemur inn aftur.

4-4

4-6 Sólveig setur tvö stig

6-6 Gunnhildur setur tvö

6-7 Þorbjörg setur niður víti

8-7 Gunnhildur setur tvö strax hinu megin

Íris kemur inn fyrir Auði

8-9 Unnur ver skot hjá KR og Snæfell sækja 2.54 eftir af fyrsta leikhluta

Erna Rut komin inn fyrir Helgu Hjördísi, Sigríður út hjá KR og Elín inn

8-14 og Justin tekur leikhlé 1.52 eftir af fyrsta leikhluta, Snæfell eiga boltann og Unnur á flott skot

10-14

12-16 KR skora og Gunnhildur setur 2 stig, KR sækja-Snæfell ná boltanum brotið á Gunnhildi, Snæfell eiga innkast og Gunnhildur skorar 2

14-16 eftir fyrsta leikhluta

Illa gengur hjá báðum liðum að skora í upphafi annars leikhluta

Leikklukka KR rennur út og Snæfell eiga boltann

14-16 Snæfell sækja en skora ekki – KR í sókn, Auður ver skot, Snæfell nær boltanum en missa hann út af

7.26 eftir af fyrsta leikhluta KR á línunni, annað oní

14-17 Snæfell renna út á tíma KR skora

14-19 KR skora aftur

14-21 KR á línunni, skora ekki. Snæfell sækir, brotið á Gunnhildi – hún fer á línuna, fyrra oní… en ekki seinna en Íris fönn nær frákastinu og Lára setur tvö stig.

19-21 KR svara strax

19-23 mikill hamagangur, Snæfell ná boltanum, missa hann, ná honum aftur og Unnur keyrir upp í skot… missir, Snæfell eiga innkast. KR ná boltanum, sækja, skjóta og missa, Unnur nær frákastinu og Snæfell sækja, Gunnhildur setur tvö

21-23 Snæfell ná boltanum aftur og Gunnhildur setur tvö og brotið á henni, KR taka leikhlé

4.31 eftir af öðrum leikhluta, allt í járnum

23-23 Gunnhildur missir vítið, KR sækja, brot og KR á línuna, missir bæði KR nær frákastinu, Gunnhildur ver skot, KR ná honum aftur og skora

23-25 Snæfell missir skot, KR ná frákastinu og sækja. Snæfell missa skot, KR keyra upp og Íris tekur eitt blokk…KR  (#4) á línuna, missir fyrra, hittir seinna

23-28 Snæfell sækja, missa boltann. Justin tekur leikhlé. 2.58 eftir af öðrum leikhluta.

KR missa boltann, Snæfell sækja, missa boltann ná honum aftur hinu megin, María missir skot, KR sækja.

23-30 mikil barátta undir Snæfellskörfunni, Unnur nær loks að skora

25-32 KR skora, Snæfell sækir boltinn rúllar flott en þær tapa honum út af og KR er dæmdur boltinn.

 

25-34 í hálfleik

Cirka stigaskor í hálfleik:

Unnur Lára 6

Gunnhildur með 15

Auður með 2

Lára með 2

 

KR:
Sigrún með 6

Sólveig með 6

Guðrún G með 6

Rakel M með 6

Þorbjörg með 4

Sigríður 4

 

25-36 Sigrún skorar fyrir KR og svo Sólveig fyrir KR,

25-38 KR sækja aftur, Snæfell ná frákastinu og keyra í sókn en ná ekki að skora. KR sækja aftur. Snæfell eiga innkast, Gunnhildur skorar

27-38 KR missa skot, Snæfell ná frákastinu og sækja en skora ekki.

Snæfell tekur leikhlé þegar 6.46 eru eftir af þriðja leikhluta.

Sólveig fer á línuna, missir fyrra… en setur seinna

27-39 og Snæfell sækja, missa boltann eftir uppkast og KR í sókn. Unnur kemst inn í sendingu og KR reyna enn þegar leikklukkan rennur út , dæmd villa á Snæfell og KR fá innkast og nýja klukku, gengur illa að skora fá innkast aftur og nýja klukku. Villa dæmd á Gunnhildi sem er komin með þrjár. KR sækja enn og aftur en Snæfell ná boltanum.

27-39 og Gunnhildur rétt missir skot. KR sækja en Auður ver og Snæfell vinnur boltann – ná ekki að skora.

Kr sækja, fyrsta villan dæmd á Auði og kominn bónus. Sigríður fer á línuna fyrir KR, missir fyrra og setur seinna niður.

27-40 og Snæfell sækja, María missir skot, Unnur nær boltanum en Snæfell missir hann aftur og pressa á KR, Gunnhildur kemst inn í sendingu. KR eiga innkast og ná að skora.

27-42 KR sækja, Snæfell ná frákastinu og Gunnhildur keyrir upp og skorar. KR út fyrir línu og missa boltann. Snæfell eiga innkast.

Mikið hnoð og barátta um boltann, Snæfell ná ekki að skora, KR keyra upp og er dæmt umdeild innkast. Missa skot, villa og Guðrún G fer á línuna og missir fyrra og seinna líka.

29-42

Snæfell í gólfinu hinu megin, missa skot og KR ná frákastinu og keyra upp. Snæfell á innkast, en ná ekki að setja niður körfu. KR sækja, Unnur nær boltanum og brotið á henni. Snæfell eiga innkast og sækja, brotið á Gunnhildi í skoti og hún fer á línuna – missir fyrra en setur seinna niður.

20-42 KR missa boltann útaf og Snæfell sækir. en skora ekki.

30-42 eftir þriðja leikhluta.

 

Sjálfsagt einn fjölmennasti heimaleikur Snæfells í vetur á bilinu 90-100 manns í stúkunni.

 

Snæfell sækir, missa boltann og KR ná að skora.

30-44

Barningur undir körfu KR og Snæfell eiga innkast, missa boltann-KR innkast.

Gunnhildur nær góðu frákasti og Snæfell sækja, boltinn rúllar, brotið á Gunnhildi og Snæfell eiga innkast, sækja og Sunna skorar.

32-44 Eva M á línuna fyrir KR, missir fyrra…. en setur seinna

32-45 Snæfell sækja, boltunn rúllar Íris missir skot, en Snæfell nær honum aftur og Gunnhildur setur tvö.

34-45 Fótur og KR fá innkast, Sólveig skorar

34-47 Snæfell sækir, María tekur skot, missir og KR ná frákastinu, sækja en Snæfell vinnur boltann. Fótur og Snæfell fær innkast, Gunnhildur setur eina þriggja.

37-47 KR sækja, og Sigrún setur eina þriggja

37-50 Gunnhildur með blokkað skot, en KR ná boltanum aftur og skora

39-52 Auður setur tvö stig

39-54 og Snæfell sækir aftur, missa skot og KR sækja, skjóta og ná frákastinu, og aftur frákasti og skora.

39-56 Skotin hitta ekki hjá Snæfell, þær fá innkast-Auður setur tvö stig, villa og Auður á línuna og setur skotið niður

42-56 KR með þriggja stiga skot sem rúllar upp úr Snæfell ná frákastinu og sækja en skora ekki og KR keyra upp aftur. Helga Hjördís fær fimmtu villuna.

 

2.55 eftir af fjórða leikhluta og Sigrún á línunni, setur fyrra niður og seinna líka (komin með 16 stig)

42-58 Snæfell með góða sókn og Gunnhildur setur tvö stig niður. KR keyra í sókn og furðuleg fimmta villan dæmd á Gunnhildi. Tvær komnar út af hjá Snæfelli með fimm villur. Rakel á línuna og setur fyrra niður, fær endurtekið seinna skot og missir það. KR ná frákastinu.

Snæfell með 22 villur, KR með 13

44-59 Margrét á línuna fyrir KR, missir fyrra og setur seinna niður.

46-60 Auður Kjartans með tvö stig, Snæfell ná frákastinu undir KR körfu og sækja, Björg missir skot, Snæfell ná frákastinu og Björg setur eina þriggja.

49-60 Villa dæmd undir körfu Snæfells, Lára Björg á línuna – setur fyrra niður og missir seinna. KR keyra í sókn, flott vörn og KR eiga innkast Þorbjörg setur síðustu stigin fyrir KR

Lokatölur 50-62

 

Stigaskor:

 

Snæfell

Gunnhildur 29

Auður 9

Unnur 4

Lára 3

Björg 3

Sunna 2

 

KR

Sigrún 16

Sólveig 11

Þorbjörg 10

Rakel M 7

Sigríður A 7

Guðrún G 6

Eva M 3

Margrét 1