Gunnhildur íþróttamaður ársins 2006

Íþróttamaður Snæfells að þessu sinni er Gunnhildur Gunnarsdóttir.Gunnhildur fékk afhenta síðbúna viðurkenningu í gær á frjálsíþróttamóti HSH á Stykkishólmsvelli. 

Gunnhildur hefur alla tíð skarað fram úr meðal jafnaldra í körfuknattleik og einnig í frjálsum íþróttum Gunnhildur stóð sig frábærlega með 16 ára landsliðinu s.l sumar og var einn af burðarásum Snæfells í 2.deild kvenna s.l tímabil og átti einna mestan þátt í velgengni liðsins sem hafnaði í 3. sæti.
Gunnhildur, til hamingju þú er vel að þessum titli komin.[mynd]

Eyd
</p>
</div>
            <div class= Deila