Siglingar

Siglingar

Siglingadeild Snæfells var stofnuð á vormánuðum 2006.
Fyrstu bátarnir komu í Stykkishólms í júní það ár og eru af Topaz gerð.

Stjórn skipa:
Guðbrandur Björgvinsson
Sigurjón Jónsson
Sumarliði Ásgeirsson

 

Siglingadeild Snæfells á Facebook!

 

Siglinganámskeiðið byrjar 18. júní og verður eins og hefur verið síðustu ár. Semsagt í 2 vikur í senn og hægt að er að skrá sig með því að hringja í Unni Láru síma 8695181 eða senda e-mail hérna á facebook

Það verða siglingabúðir fyrstu vikuna í júlí og þá koma krakkar og þjálfarar frá öðrum félögum. Þau munu koma og sigla með okkur og kenna okkur í leiðinni 🙂 Það kemur meira um þetta seinna á Facebook síðunni og auglýst um bæinn.

Vonandi heyri ég í sem flestum 🙂

Unnur Lára

 

Til að greiða fyrir námskeið þarf að leggja inn á reikning Siglingadeildarinnar 309-13-405 Kt. 600269-6079

[mynd]