Íþróttaskóli

Æfingatími veturinn 2011-2012.

Íþróttaskólinn er ætlaður börnum á leikskólaaldri. Skólinn verður í íþróttahúsinu á laugardagsmorgnum kl. 10:30 – 11:30.

 

Þjálfarar:
Þjálfari íþróttaskólans er Hildur Sigurðardóttir.