Blak
Stjórn blakdeildar skipa:
Berglind Þorbergsdóttir formaður
Elín Ragna Þórðardóttir meðstjórnandi
Guðný Pálsdóttir meðstjórnandi
Þjálfari:
Högni Högnason
Æfingatímar veturinn 2011 – 2012:
Mánudagar 18:40- 19:40 (spinning)
Þriðjudagar: 20:30 – 22:00
Fimmtudagar: 19:30 – 21:00
Blakdeild Snæfells hefur undanfarin tvö ár unnið sig upp um deild á Íslandsmeistaramótinu og spilar veturinn 2013-2014 í annarri deild Íslandsmótsins. Deildin er spiluð á þremur törneringum, í október, í janúar og í lok febrúar.
Liðið hefur einnig átt góðu gengi að fagna á undaförnum öldungamótinu sem haldið er vor hvert og spilar í fimmtu deild og hefur, líkt og í Íslandsmótinu unnið sig upp úr sjöundu en stóð í stað síðasta vor í fimmtu.
Það verður spennandi að sjá hvernig gengi liðsins verður i vetur undir stjórn nýs þjálfara.