Aðalstjórn Snæfells krýnir ÍþRÓTTAMANN SNÆFELLS 2018 í hálfleik á leik mfl. karla á föstudagskvöldið.
Í gær framlengdu Helga Hjördís Björgvinsdóttir og Rúnar Þór Ragnarsson samningana sína við körfuknattleiksdeildinna. Einnig var formlega gengið frá ráðningu Baldurs, aðalþjálfara meistaraflokks kvenna.
Angelika Kowalska er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells. Angelika Kowalska er 26 ára framherji frá Póllandi sem hefur spilað með U-16,-18 og-20 ára landsliðum Póllands. Angelika hefur einnig spilað.
Heiða Hlín Björnsdóttir er gengin til liðs við úrvalsdeildarlið Snæfells. Heiða Hlín kemur frá 1. deildarliði Þórs frá Akureyri en þar var hún með 17 stig, 7,1 fráköst og 1,8.