Leik Snæfells og Þórs frestað

Leik Snæfells og Þórs sem vera átti kl.16 í dag hefur verið frestað vegna veðurs.  Nýr leikdagur er miðvikudagurinn 2.janúar kl.19:15.

Snæfell – Þór Ak. á sunnudaginn kl.16:00

Síðasti leikur ársins í Iceland Express-deildarkeppni karla í körfubolta

Firmakeppnin í körfubolta á laugardaginn

Hin árlega firmakeppni í körfubolta verður haldin laugardaginn 29.des kl.10:00. Þátttökugjald er 15.000 kr. pr. lið og er skráning hjá Daða í síma 893-1396. Keppnin er ætluð áhugamönnum og því.

Snæfellsball á Fimm fiskum 30. des

Þann 30. des næstkomandi ætlum við að kveðja gamla árið með stæl á Fimm fiskum. Hljómsveitin Stuðbandið heldur uppi fjörinu og leikmenn Snæfells mæta á svæðið og keppa í hinu.

Gunnhildur og María æfa með U-18

Gunnhildur Gunnarsdóttir og María Björnsdóttir eru búnar að spila feikna vel með meistarflokki Snæfells í 1.deildinni í vetur.  Það kemur því ekki á óvart að þær voru valdar í æfingahóp.

Slæmt tap gegn ÍR

Snæfell tapaði illa í kvöld gegn ÍR þegar liðin mættust í 10 umferð Iceland Expressdeildarinnar. Lokatölur urðu 102-77. Leikurinn var jafn i fyrri hálfleik, en í þeim seinni sáu okkar.

ÍR-Snæfell í kvöld kl.19:15

Í kvöld sækir Snæfell ÍR heim í Seljaskólann. Þetta er síðasti leikurinn fyrir jól og verður pottþétt barist upp á líf og dauða. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í vetur,.