Snæfell bar sigurorð af Ármann/Þrótti

Snæfellsstúlkur sigruðu í kvöld lið Ármanns/Þróttar í 2. deild kvenna með 53 stigum gegn 51 stigi. Stigahæstar í liði Snæfells voru Unnur Lára með 16 stig, Helga Hjördís með 12,.

Fótboltinn kominn í páskafrí

Núna er fótboltinn kominn í páskafrí

Snæfell – KR á mánudag kl.19:15

Nú er að láta kné fylgja kviði. Næsti leikur Snæfells og KR í undanúrslitum Iceland Express úrslitakeppninnar verður á morgun, mánudag, kl.19:15. Við vonumst eftir húsfylli því við ætlum okkur.

DHL-höllin is Justin´s Shouse House :)

Justin Shouse tryggði Snæfelli frábæran sigur gegn KR í gærkveldi þegar liðin áttust við 3. sinni í báráttunni um að

Rautt strik í Vesturbæinn!

Upp úr hádegi á morgun má búast við RAUÐU striki frá Snæfellsnesi að DHL-höll þeirra KR-inga. Gríðarleg stemmning hefur skapast fyrir leiknum á morgun og má búast við 4-500 manna.

Snæfell-Ármann/Þróttur 1. apríl kl. 19.15

Snæfellsstúlkur spila sinn síðasta heimaleik í deildinni á þessari leiktíð á móti Ármann/Þrótti sunnudaginn 1. apríl kl. 19.15. Snæfell tapaði útileiknum á móti þeim með fjórum stigum í desember og.