Snæfell tapaði í Lengjubikarnum

Fótboltatímabilið er nú að komast í gang og á sunnudaginn lék meistarflokkur Snæfells í C-deild Lengjubikarsins í knattspyrnuhöll þeirra Skagamanna.

Snæfell komnir í 4 liða úrslit

Snæfell tryggði sér sæti í 4 liða úrslitum Iceland Express deildarinnar á laugardaginn

Snæfell í beinni á Fimm fiskum og í X-inu

Leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitakeppninni sem fram fer á morgun kl.16:00 í Keflavík verður í beinni útsendingu hjá Sumarliða á Fimm fiskum.

Keflavík – Snæfell, leikur 2

Annar leikurinn í einvígi Snæfells og Keflavíkur fer fram á morgun Laugardag kl.16:00 í Sláturhúsi þeirra síðarnefndu. Þetta verður orusta upp á líf og dauða og ætla stuðningsmenn Snæfells að.

Snæfell sigraði fyrsta leikinn gegn Keflavík

Snæfell sigraði fyrsta leikinn gegn Keflavík í 8. liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar 84-67 þegar liðin mættustu í Fjárhúsinu í gærkveldi. Frábær stemmning myndaðist í húsinu strax 15 mínútum fyrir leik.

Bein textalýsing frá leiknum á stykkisholmsposturinn.is

Siggi á Stykkishólmspóstinum ætlar að bjóða upp á textalýsingu frá leiknum í kvöld á stykkisholmsposturinn.is Á þennan hátt geta áhugasamir fylgst með gangi leiksins, kannski ekki frá mínútu til mínutu,.

Stórkostleg skemmtun á leiknum á fimmtudaginn

Það verður slegið upp ógleymanlegri skemmtun annað kvöld þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í 1. leik 8 liða úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Á leiknum verður svakaleg kynning leikmanna, Tóti Teygjubyssa.