Tilraun í beinni

Ætlunin er að gera tilraun með beina útsendingu á leik Snæfells og KR í 2. deild kvenna sem hefst núna kl. 19.15. Fyrsta tilraun á beinni – vonum að það.

Snæfell – KR

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti KR í 2. deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Fjárhúsinu. Sem stendur er KR í 2. sæti deildarinnar með 18 stig og Snæfell í.

Frábær sigur gegn ÍR

Snæfell sýndi frábæra takta í gærkveldi þegar liðið sigraði ÍR örugglega 95-72 í 16. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Með sigrinum komst Snæfell í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt KR með 24 stig, 4 stigum.

Fótbolti – starfið framundan

Í febrúar er stefnt á að halda samæfingu hjá öllum flokkum.  Nú þegar hafa verið haldnar æfingar hjá 2. fl kv,   4. fl kv og  3. fl ka.

Búið að draga í bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í bikarkeppni yngri flokka í dag þar sem Snæfell á lið í 4. liða úrslitum 10. flokks kvenna. Stelpurnar fengu útileik á móti Haukum. Bikarleikirnir munu fara fram.

Snæfell – ÍR fimmtudagskvöld

Snæfell mætir ÍR í Iceland Expressdeildinni nk. fimmtudag kl.19:15. Eftir mjög dapurt tap gegn Þór í síðustu viku verða strákarnir nauðsynlega að ná í

Sannfærandi sigur á liði Breiðabliks B

Meistaraflokkur kvenna vann sannfærandi sigur á liði Breiðabliks B laugardaginn 3. febrúar sl. í Smáranum en leikurinn fór 32-68 Snæfelli í vil.