Fótbolti – Verkefni sumarsins

Eins og við sögðum frá hér á síðunni um daginn, þá hefur Snæfellsnes verið skráð á Íslandsmótið og nokkrir flokkar í Bikarkeppnina í sumar. Einnig hefur verið ákveðið að fara.

Óvænt tap í Þorlákshöfn

Snæfell tapaði óvænt gegn Þór frá Þorlákshöfn 89-87 eftir framlengdan leik.

Fótbolti – Samantekt

Til gamans erum við búin að gera samantekt á leikjum Snæfellsness hingað til.

Fótbolti- Sumarstarfið

Snæfellsnes hefur verið skrá á Íslandsmótið í sumar og einnig nokkrir flokkar í bikarkeppnina sem hér segir:

Fótbolti – Íslandsmótið innanhúss

Snæfellsnes 2. –

Þór Akureyri 39 – Snæfell 64

Snæfellsstúlkur gerðu góða ferð á Akureyri laugardaginn 20. janúar sl. þegar þær sóttu Þór heim. Stelpurnar höfðu yfirhöndina allan tímann og var sigurinn aldrei í hættu og lokatölur eins og.

Snæfell vann Skallagrím

Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru