Snæfell heldur í Grafarvoginn í kvöld til að etja kappi við Bárð Eyþórsson og hans menn í Fjölni. Búast má við húsfylli þar sem fjölmennt lið Snæfellinga mun láta vel.
Stjórn foreldrafélagsins er að safna netföngum hjá foreldrum þeirra barna sem æfa fótbolta hjá Snæfelli, til að geta komið upplýsingum til foreldra og forráðamanna á sem fljótlegastan og auðveldastan hátt.
Strákarnir í Snæfell mæta Bárði Eyþórssyni og lærisveinum hans í Fjölni annað kvöld kl. 19.15 í Grafarvoginum. Þetta verður án nokkurs vafa hörku leikur sem enginn má láta fram hjá.
Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru núna í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Stöðuna í deildinni má sjá.
Stjörnuleikur KKÍ 2007 fer fram í DHL höllinni (heimavelli KR) á morgun laugardag. Kvennaleikurinn hefst kl. 14:00, en karlarnir spila kl. 16:00.