Snæfell – Fjölnir á morgun

Strákarnir í Snæfell mæta Bárði Eyþórssyni og lærisveinum hans í Fjölni annað kvöld kl. 19.15 í Grafarvoginum. Þetta verður án nokkurs vafa hörku leikur sem enginn má láta fram hjá.

Snæfell vann Skallagrím

Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru núna í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Stöðuna í deildinni má sjá.

Æfingaleikur við Mostra

Ungliðar í mfl. Snæfells spiluðu við Mostra í gær…

Stjörnuleikir KKÍ 2007

Stjörnuleikur KKÍ 2007 fer fram í DHL höllinni (heimavelli KR) á morgun laugardag. Kvennaleikurinn hefst kl. 14:00, en karlarnir spila kl. 16:00.

Snæfell vann Fjölni

Snæfell sigraði Fjölni 63-61 í kvöld í 2.deild kvenna í Stykkishólmi. Snæfell var með undirtökin lengst af en Fjölnir sem er toppliðið í deildinni kom af mikilli seiglu til baka.

prufa 2

kkkkkkk

fjöldi manns að læra.,…

uppi varð fótur og fit þegar fjöldi fjólks kom saman og lærði í Stykkishólmi…