Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía í lokahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður mfl. kvenna, var valin í lokahóp U20 sem heldur til Rúmeníu í sumar. Þar leikur íslenska landsliðið í B-riðli með Hvíta-Rússlandi, Danmörku, Tyrklandi, Búlgaríu og Tékklandi..

Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells verður haldinn þriðjudaginn 29. maí 2018 í íþróttamiðstöðinni. Fundurinn hefst klukkan 20:00. Dagskrá 1.Venjuleg aðalfundarstörf 2.Önnur mál Stjórn Snæfells

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Snæfell á tvo fulltrúa en það eru þau Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Ísak Örn Baldursson sem koma til.

Lokahóf kkd. Snæfells

Lokahóf kkd. Snæfells

Lokahóf kkd. Snæfells var haldið í gærkvöld þar sem veitt voru einstaklingsverðlaun fyrir tímabilið 2017-2018. Eftirtalin verðlaun voru veitt: Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir og Geir Elías Úlfur Helgason Besti varnarmaður:.

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll Gunnarsson og Nökkvi Már Nökkvason verða í æfingahóp U20 lið karla sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn. Áfram.

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, hefur verið valin í æfingahóp U20 lið kvenna sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum Önnu til hamingju með árangurinn..