Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells verður haldinn þriðjudaginn 29. maí 2018 í íþróttamiðstöðinni. Fundurinn hefst klukkan 20:00. Dagskrá 1.Venjuleg aðalfundarstörf 2.Önnur mál Stjórn Snæfells

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Tinna Guðrún og Ísak Örn í lokahóp U15

Þjálfarar U15 ára landsliðanna hafa nú valið sína lokahópa fyrir sumarið 2018. Snæfell á tvo fulltrúa en það eru þau Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Ísak Örn Baldursson sem koma til.

Lokahóf kkd. Snæfells

Lokahóf kkd. Snæfells

Lokahóf kkd. Snæfells var haldið í gærkvöld þar sem veitt voru einstaklingsverðlaun fyrir tímabilið 2017-2018. Eftirtalin verðlaun voru veitt: Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir og Geir Elías Úlfur Helgason Besti varnarmaður:.

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll og Nökkvi Már í æfingahóp U20

Jón Páll Gunnarsson og Nökkvi Már Nökkvason verða í æfingahóp U20 lið karla sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn. Áfram.

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, hefur verið valin í æfingahóp U20 lið kvenna sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum Önnu til hamingju með árangurinn..

Sigur í lokaumferðinni

Sigur í lokaumferðinni

Meistaraflokkur kvenna vann Breiðablik í lokaumferð Dominosdeild kvenna, 71-68. Tímabilinu er þar með lokið en Snæfell endaði í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Umfjallanir og annað efni: KKÍ.is: Tölfræði.