Tap í Borgarnesi – Skallagrímur í Úrvalsdeild

Tap í Borgarnesi – Skallagrímur í Úrvalsdeild

Meistaraflokkur karla tapaði í Borgarnesi í 22. umferð 1. Deild karla, 118-87. Með sigrinum hafa Skallagrímsmenn tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. Kkd. Snæfells óskar Skallagrími til hamingju.

Tap í Keflavík

Tap í Keflavík

Meistaraflokkur kvenna tapaði 91-70 á móti Keflavík í 22. umferð Domino´s deild kvenna. Snæfell er nú í 8. sæti deildarinnar með 18 stig. Umfjallanir og annað efni: KKÍ.is: Tölfræði leiks.

Öruggur sigur á ÍA

Öruggur sigur á ÍA

Meistaraflokkur karla vann öruggan sigur á ÍA í 21. umferð 1. Deild karla, 108-80. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 24 stig. Umfjallanir og annað efni má finna.

Sannfærandi sigur í Smáranum

Sannfærandi sigur í Smáranum

Meistaraflokkur kvenna vann Breiðablik sannfærandi 44-79 í 21. umferð Domino´s deild kvenna í dag. Snæfell er nú í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru þrjú lið með 18.

María áfram frá vegna höfuðhöggs

María áfram frá vegna höfuðhöggs

María Björnsdóttir hefur verið frá vinnu síðan 21. október þegar að hún fékk höfuðhögg í leik liðsins gegn Stjörnunni. María hefur ekkert náð að stunda daglegt eðlilegt líf síðan hún.

Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Bakvörðurinn Anna Soffía Lárusdóttir hefur ekkert æft síðan hún skall saman við Rögnu Margréti Brynjarsdóttir í leik gegn Stjörnunni 3. febrúar síðastliðinn og er óvitað hvenær hún getur hafið æfingar.

Tap á móti Val

Tap á móti Val

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Val í 20. umferð Domino´s deild kvenna í Stykkishólmi í dag, 60-79. Snæfell er í 6. sæti deildarinnar með 16 stig. Hægt er að sjá.