Stelpurnar í stuði

Stelpurnar í stuði

Flottur leikur í kvöld hjá stelpunum okkar…

Gleðitíðindi úr herbúðum Snæfells

Gleðitíðindi úr herbúðum Snæfells

Kíktu á fréttina (myndin tengist innihaldi fréttarinnar)…

Snæfell – Hamar í dag (sunnudag)  kl. 19:15

Snæfell – Hamar í dag (sunnudag) kl. 19:15

Stelpurnar okkar fá Hamar í heimsókn í dag (sunnudag). Við hvetjum stuðningsmenn og konur til að mæta og hjálpa stelpunum að sigra sinn 8 leik í deildinni í vetur.

Stákarnir buðu upp á flugeldasýningu

Leikurinn í gær var skrýtinn. Dómararnir voru í sviðsljósinu sem er ekki til framdráttar í okkar fallegu íþrótt. Stundum virðist þetta fara svona þó svo að dómgæsla hafi verið með.

Flottur sigur í kvöld!

Úrslit kvöldsins (tekið af www.karfan.is) Stelpurnar gerðu góða ferð á Hertz-rútunni að Hlíðarenda, þær unnu glæsilegan sigur á Val.

Frábær vörn og barátta skilaði tveimur stigum í kvöld!

Frábær vörn og barátta skilaði tveimur stigum í kvöld!

Það var Snæfellslið sem við þekkjum sem spilaði leikinn í kvöld. í Fréttinni er umfjöllun frá Símon B. Hjaltalín. 

Lok og læs og hendum lyklinum.

Stelpurnar spiluðu við Grindavík í kvöld og voru í feiknar stuði…

Birti 7 / greinar