Díana Björg og Julia Caril komu til liðsins frá Skallagrím og svo framglengdu þær Alfa Frost, Ingigerður og Katrín Mjöll samninga sína við Snæfell. Við bjóðum svo velkomnar Nadia Mist…
Alejandro Rubiera hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Alex, eins og hann er jafnan kallaður, hefur góða reynslu af yngriflokka þjálfun en þetta mun vera hans fyrsta starf sem meistaraflokks…
Kæru stuðningsmenn. Í gær var gleði dagur, þá kom saman hópur leikmanna að skrifa undir samninga fyrir komandi tímabil. Hjá Meistaraflokk karla voru það fyrirliðinn Snjólfur Björnsson sem framlengdi samning…