Day: 12. desember, 2024

Síðasti leikurinn á árinu

Strákarnir í meistaraflokk Snæfells mæta Hamri frá Hveragerði í kvöld í síðasta leik ársins. Hamar er í þriðja sæti deildarinnar og eru með frábært lið. Strákarnir eru staðráðnir í því…
Read more