Hlaupaæfing hjá Gunnari Páli Jon Olafur Jonsson 06/06/2025 Engar athugasemdir Í maí kom hlaupaþjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson í heimsókn og var með hlaupaæfingu fyrir elsta hópinn. Gunnar Páll er einn fremsti hlaupaþjálfari landsins og hefur hann m.a þjálfað þrjá Ólympíufara.… Read more