Fylkir mættu vel stemmdir til leiks – Snæfell átti erfitt uppdráttar framan af
Mikil eftirvænting var fyrir 1. leik tímabilsins og voru það gestirnir sem mættu vel stemmdir til leiks í gærkvöldi, þeir sýndu frá fyrstu mínútu baráttu og leikgleði sem einkenndi leik…
