
Snæfell tryggði sér öruggan sigur á Vestra 87–62
Snæfellsstelpur sýndu frábæran leik á laugardaginn þegar þær lögðu Vestra með 25 stiga mun á heimavelli, 87–62. Liðið byrjaði af krafti, hélt góðum takt út allan leikinn og leyfði gestunum…