Körfuboltaveisla á föstudaginn þegar bæði lið spila!
Það verður sannkölluð tvíhöfða veisla þegar bæði karla og kvennalið Snæfells spila á morgun 14. Nóvember. Strákarnir eiga leik kl 17:30 gegn KV og stelpurnar fylgja svo eftir með leik…
