Snæfell laut í lægra haldi fyrir Breiðabliki í fjörugum leik, lokatölur urðu 110–105. Leikurinn var hraður og sóknarmiðaður, þar sem Breiðablik leiddi stærsta hluta leiksins, Snæfells liðið var mest 15…
Snæfell mátti þola tap gegn Selfossi, 71–55, í leik þar sem slök skotnýting reyndist liðinu afar erfið þrátt fyrir góða baráttu og yfirburði í fráköstum. Leikurinn var jafn framan af,…