Parið af suðurnesjunum Óli Ragnar Alexandersson og Erna Hákonardóttir hafa samið við Snæfell í eitt ár en þau hafa bæði verið í leikmannahópum Karla og Kvenna liða Snæfells þetta tímabilið..
Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið æfingahópa sína fyrir U15, U16 og U18 lið Íslands. Snæfell er að þessu sinni með tvo fulltrúa sem eiga möguleika á því að taka.
Stelpurnar voru í mjög einfaldri stöðu, sigur tryggir þær í úrslit en tap myndi þýða endalok tímabilsins. Fyrri leikur liðanna fór fram á Akureyri þar sem Þórsarar sigruðu 65-56. Andrea.
Stelpurnar okkar í unglingaflokki töpuðu mjög stórt fyrir Keflavík í bikarúrslitum í febrúar en svo komu Keflavík í heimsókn í hólminn og þá sigruðu Keflavík 51-73 og léku án A-landsliðs.
Stelpurnar í unglingaflokki töpuðu fyrir sprækum Þórsurum á Akureyri í dag, lokatölur 65-56 eftir að staðan í hálfleik var 34-21. Stigahæst hjá Snæfell var Rebekka Rán með 29 stig. Hópurinn.
Veðurspáin hefur spilað stórt hlutverk í ferðalag unglingaflokks kvenna en stelpurnar fengu leiknum flýtt frá kl 13:30 til kl 10:00 svo að þær myndu komast áfram norður á Akureyri vegna.
Seinni leikur unglingaflokks kvenna þessa helgi var á sunnudaginn á móti Breiðablik. Elín Sóley hóf stigaskorið í leiknum fyrir Blika en þá tók Anna Soffía til sinna ráða, skoraði þrettán.