Snæfell tryggði sér sigur á KV í spennandi bikarleik
Snæfell hafði betur gegn KV í VÍS bikar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi, 96–86, eftir baráttumikinn og skemmtilegan leik. Heimamenn…

Ársmiðasalan hefur gengið ágætlega – það eru hins vegar fullt af leikjum eftir og stemmningin rétt að byrja!
Við verðum með ársmiðasölu á leik Snæfells og Þórs í 1. deild karla. Við skorum á Snæfellinga út um allan heim að hjálpa til og styðja liðin okkar í baráttunni innan sem utan vallar.
Áfram Snæfell ![]()
![]()