
Trausti og Snæfell í samstarf!
Körfuknattleiksdeild Snæfells og Fasteignasalan Trausti hafa tekið höndum saman í gegnum hann Bjössa okkar Bensó til að styðja íþróttir og…
Ísak Örn Baldursson hefur gengið til liðs við Snæfell frá Fjölni. Þetta eru frábær tíðindi og mun Ísak styrkja liðið enn frekar fyrir komandi átök. Ísak hefur spilað lengi í 1. deild karla og kemur því með reynslu inn í liðið þrátt fyrir ungan aldur.