Ný heimasíða Snæfells!

desember 3, 2024

Við erum stolt að kynna nýja og notendavæna heimasíðu Snæfells sem fer í loftið í dag! Heimasíðan var hönnuð með einfalt aðgengi að leiðarljósi og markmið okkar er að auðvelda bæði foreldrum og félögum að nálgast allar upplýsingar um starfsemi félagsins.

Á nýju síðunni getur þú:

  • Skráð börn í íþróttir: Auðveld og fljótleg skráning í æfingar Snæfells í gegnum SportAbler.
  • Skoðað æfingatöflur: Finndu tíma og dagsetningar fyrir allar æfingar með einföldum hætti.
  • Verslað Snæfellsvörur: Stolt Snæfellinga birtist í fjölbreyttu vöruúrvali tengdu félaginu á síðu Errea.
  • Rifjað upp sögu félagsins: Lærðu meira um merkilega sögu Snæfells og þau fjölmörgu afrek sem félagið hefur náð.
  • Snæfell miðlar: Skoðaðu gamlar og nýjar myndir, myndbönd úr leikjum og klippur frá skemmtilegum viðburðum.

Við vonum að nýja heimasíðan auðveldi öllum að fylgjast með öflugu starfi Snæfells og styrki tengslin við félagið enn frekar.

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!