
Æfingabúðir Haiden Palmer 31. Maí – 1. Júní!
Haiden Palmer, nýráðin þjálfari mfl. kvk hjá Snæfell verður með körfuboltabúðir í Stykkishólmi dagana 31. maí – 1. júní. Við…
Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í heimsókn á Álftanes og spila við heimamenn í 16 liða úrslitum Vís bikarsins.