Leikur á morgun gegn ÍR í Skógarseli
Kvennalið Snæfells leikur gegn ÍR í Skógarseli kl 18:00 á morgun 6. Desember næstkomandi. Mætum og styðjum stelpurnar!

Karlalið Snæfells klárar árið á þremur leikjum á sjö dögum. Tveir hörku leikir í deildinni á móti Breiðablik (úti) og Hamar (heima) og á milli deildar leikjanna kíkja Snæfellingar í heimsókn á Álftanes og spila við heimamenn í 16 liða úrslitum Vís bikarsins.
