
Æfingabúðir Haiden Palmer 31. Maí – 1. Júní!
Haiden Palmer, nýráðin þjálfari mfl. kvk hjá Snæfell verður með körfuboltabúðir í Stykkishólmi dagana 31. maí – 1. júní. Við…
Síðasti heimaleikur áður en úrslitakeppni 1. deildar hefst!
Snæfell og Breiðablik eru jöfn og því enn einn mikilvægi leikurinn sem strákarnir spila!
Við hvetjum ykkur ÖLL til að mæta og styðja strákana til sigurs! Þetta verður góð upphitun fyrir úrslitakeppnina!
Taktu kvöldmatinn hjá okkur (börger eða pylsa) og bjóddu allri fjölskyldunni á leik!
Áfram Snæfell!