
Haiden Palmer tekur við kvennaliði Snæfells
Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við Haiden Palmer um að taka við sem þjálfari kvennaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð. Haiden þekkja…
ODDALEIKUR! RÚTUFERÐ!
GH Hópferðabílar eru alvöru stuðningsfólk!
Þau ætla að bjóða stuðningsfólki Snæfells á leikinn á sunnudaginn. Skráning hér fyrir neðan (50 sæti í boði). Rútan fer af stað 15:15 frá Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi.
Snæfellingar fjölmentu á síðasta útileik og vonumst við til þess að fá enn fleiri á leikinn á sunnudaginn! Tryggjum strákana í undanúrslit!
GERUM HVERAGERÐI AÐ OKKAR HEIMAVELLI Á SUNNUDAGINN!