
Trausti og Snæfell í samstarf!
Körfuknattleiksdeild Snæfells og Fasteignasalan Trausti hafa tekið höndum saman í gegnum hann Bjössa okkar Bensó til að styðja íþróttir og…
Því miður gekk þetta ekki í dag! Stórt hrós á liðið okkar sem barðist fram á síðasta andartak!
Til hamingju Hamar og takk fyrir frábæra seríu!
Síðast en ekki síst þá viljum við þakka fyrir frábæran stuðning í vetur og þá sérstaklega í þessari seríu. Það er einstakt að eiga stuðningsfólk eins og við Snæfellingar eigum! Við elskum kraftinn í ykkur
Við verðum stoltir eftir nokkra daga! Áfram Snæfell!
Þúsund þakkir fyrir tímabilið