Leikur á morgun gegn ÍR í Skógarseli
Kvennalið Snæfells leikur gegn ÍR í Skógarseli kl 18:00 á morgun 6. Desember næstkomandi. Mætum og styðjum stelpurnar!

Meistaraflokkur karla mætir Selfossi á morgun, miðvikudaginn 16. október kl. 19:15 í Vallaskóla.
Strákarnir eru klárir í slaginn og ætla sér sigur – hvetjum alla stuðningsmenn í nágrenninu til að mæta og styðja liðið! 🔴⚪
Áfram Snæfell!