Tölfræði og viðtöl úr leik gegn Sindra

nóvember 11, 2025

Strákarnir spiluðu heimaleik gegn Sindra síðastliðinn föstudag sem tapaðist 78 – 89

Tveir ungir Snæfellingar lýstu leiknum og tóku viðtöl við Hjört Jóhann og Ísak eftir leik! 🗣🎙

Við erum að prófa okkur áfram í þessu og ætlum að leggja metnað í þetta eins og annað sem við gerum. Fylgist með 🏀🙏

Viðtal við Hjört Jóhann https://www.karfan.is/hittu-ur-einhverjum-rugludum-skotum-en-thad-fylgir-leiknum/

Viðtal við Ísak https://www.karfan.is/erum-ad-baeta-okkur-leik-eftir-leik/

Tölfræði leiks https://www.kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=191&season_id=130402&game_id=6041692

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!