Næsti leikur hjá stelpunum!
Mfl. kvenna fær Fjölni í heimsókn á laugardaginn! Nú er að mæta og hvetja stelpurnar til dáða!

Strákarnir kepptu gegn Haukum í Hafnafirði og var leikurinn aldrei spennandi, okkar menn töpuðu mörgum boltum snemma leiks sem dró andann úr hópnum, nýji leikmaður Snæfells Jakorie Smith átti ágætis leik og lofar hann góðu fyrir framhaldið.
Næstu leikur strákanna er gegn nágrönnum okkar í Skallagrím. Leikurinn er 4. Desember kl 19:15 í Borgarnesi.
Hvetjum alla stuðningsmenn nær og fjær að mæta og styðja við bakið á strákunum!
Staðan í deildinni: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=191
Tölfræði gegn Haukum: https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=undefined&season_id=130402&game_id=6041699#mbt:6-400$t&0=1