Snæfell tryggði sér sigur á KV í spennandi bikarleik
Snæfell hafði betur gegn KV í VÍS bikar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi, 96–86, eftir baráttumikinn og skemmtilegan leik. Heimamenn…

KKD. Snæfells hefur samið við Juan Luis Navarro til þess að spila með liðinu á næsta tímabili. Juanlu spilaði með Sindra á síðasta tímabili og skilaði þar 14 stigum og 9 fráköstum á 25 mínútum. Hann hefur einnig spilað í Subwaydeildinni og 1. deild með Hetti frá Egilsstöðum.