Frjálsar

BJÖRT FRAMTÍÐ

Frjálsar íþróttir eiga sér langa sögu í Stykkishólmi.
Nú hefur deildin verið vakin upp að nýju og framtíðin er björt.

Aðstaðan er góð til frjálsíþróttaiðkunar og við höfum fengið glænýjan
búnað til að gera æfingarnar enn betri.

Meginmarkmið í frjálsíþróttum fyrir yngstu kynslóðina er að þau fái góða upplifun af íþróttinni.

Leikir og þrautir með frjálsíþróttaívafi er í fyrirrúmi ásamt því að kynna þeim fyrir grunnatriðum í tæknigreinunum.

Með aldrinum verða æfingarnar sérhæfðari og tækniæfingar fylgja með. Auk þess verða styrktaræfingar hluti af æfingum.

Við viljum hvetja alla til að koma að prófa frjálsar. Frjálsar íþróttir eru fyrir alla!
Skoðaðu frétt frá FRÍ sem birtist í fyrra um starfið hjá Snæfelli!

Æfingar í Frjálsum ÍÞRÓTTUM 2024 - 2025

Hér eru dags- og tímasetningar fyrir æfingar hjá Snæfelli í Frjálsum

2. Bekkur Frjálsar ÍÞRÓTTIR

Fimmtudagar 14:15 - 15:00
Skráning

5 - 7 bEKKUR fRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR

Miðvikudagar 16:30 - 17:30
Skráning

3 - 4 bEKKUR fRJÁLSAR íÞRÓTTIR

Fimmtudagar 15:15 - 16:00
Skráning

8 - 10 BEKKUR FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR

Mánudagar 17:00 - 18:00 (styrktaræfing)
Miðvikudagar 17:30 - 18:30
Skráning
frjálsar

Þjálfarar

Þjálfarteymi Snæfells í Frjálsum íþróttum

Björg Gunnarsdóttir

Sími: 861-0350
Netfang: [email protected]
- Fyrrum landsliðskona í frjálsíþróttum
- Áralöng reynsla í þjálfun barna
- Þjálfaramenntun A hjá ÍSÍ - M.Ed. í kennslufræði grunnskóla

Snjólfur Björnsson

Sími: 694-5294
Netfang: [email protected])
- M.Sc. í sjúkraþjálfun
- Styrktarþjálfun frá Keili

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!