KKD. Snæfells hefur samið við hina Bandarísku Danielle Shafer um að leika með liðinu á komandi tímabili

september 4, 2024

Danie eins og hún er kölluð er bakvörður og er reyndur leikmaður. Hún spilaði til að mynda á Íslandi tímabilið 21/22 með Vestra og var að klára frábært tímabil með Wasserburg í þýsku 1. deildinni þar sem lið hennar vann og komst upp í þýsku úrvalsdeildina. Við erum mjög spennt að fá Danie til liðs við félagið og aðstoða félagið í uppbyggingunni.

Welcome Danie 🙏

FRÉTTIR

Fylgstu með nýjustu fréttum Snæfells!

Skráning í Snæfell

Smelltu á takkann til þess að skrá barnið þitt í Snæfell

Styrkja SNÆFELL

Hvert framlag skiptir máli og hjálpar að skapa tækifæri fyrir íþróttafólkið okkar. Ef þú vilt spjalla frekar, geturðu sent okkur tölvupóst hér!