
Trausti og Snæfell í samstarf!
Körfuknattleiksdeild Snæfells og Fasteignasalan Trausti hafa tekið höndum saman í gegnum hann Bjössa okkar Bensó til að styðja íþróttir og…
Danie eins og hún er kölluð er bakvörður og er reyndur leikmaður. Hún spilaði til að mynda á Íslandi tímabilið 21/22 með Vestra og var að klára frábært tímabil með Wasserburg í þýsku 1. deildinni þar sem lið hennar vann og komst upp í þýsku úrvalsdeildina. Við erum mjög spennt að fá Danie til liðs við félagið og aðstoða félagið í uppbyggingunni.
Welcome Danie