Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn sterku liði KR
Snæfell mætti úrvalsdeildarliði KR í VÍS bikar kvenna á Meistaravöllum í dag og lauk leiknum með 83 – 49 sigri…

Ársmiðasalan hefur gengið ágætlega – það eru hins vegar fullt af leikjum eftir og stemmningin rétt að byrja!
Við verðum með ársmiðasölu á leik Snæfells og Þórs í 1. deild karla. Við skorum á Snæfellinga út um allan heim að hjálpa til og styðja liðin okkar í baráttunni innan sem utan vallar.
Áfram Snæfell ![]()
![]()