Kvennalið Snæfells dregið úr keppni
Að vel ígrunduðu máli hafa stjórn kkd. Snæfells, Aðalstjórn félagsins og aðstandendur leikmanna ákveðið að draga liðið úr keppni í…
Ársmiðasalan hefur gengið ágætlega – það eru hins vegar fullt af leikjum eftir og stemmningin rétt að byrja!
Við verðum með ársmiðasölu á leik Snæfells og Þórs í 1. deild karla. Við skorum á Snæfellinga út um allan heim að hjálpa til og styðja liðin okkar í baráttunni innan sem utan vallar.
Áfram Snæfell