Tindastóll hafði betur gegn Snæfelli í fjörugum og skemmtilegum leik þar sem lokatölur urðu 115–98, Snæfell leiddi í byrjun 4. Leikhluta en Tindastóll seig fram úr síðustu 5 mínútur leiksins…
Snæfell spilar á morgun, sunnudag kl 16:00 í 8 liða úrslitum í VÍS bikarkeppni karla. Það er ekki á hverjum degi sem við fáum eitt besta lið síðustu ára í…
Snæfell tók á móti selfyssingum í gærkvöldi og fóru gestirnir með sigur af hólmi 91 – 83. Leikurinn einkenndist af ágætis sprettum okkar manna og sérstaklega góðum fyrri hálfleik þar…
Snæfell sýndi yfirburði í leiknum gegn KV í 1. deild kvenna þegar lokatölur urðu 71–55. Strax frá upphafi var ljóst að sterk vörn og hraður leikur yrðu lykillinn að sigri,…
Snæfell tryggði sér mikilvægan útisigur gegn Fylki í 1. deild karla þegar liðin mættust í Fylkishöllinni nú fyrr í kvöld. Lokatölur urðu 103–96 Snæfelli í vil eftir jafnan og fjörugan…
Anna Soffía og Natalía Mist eftir leik í gær! Aron Elvar með viðtölin. Þetta unga fólk sem við eigum Flottur leikur hjá stelpunum á móti mjög sterku liði Þórs frá…
Jólin nálgast! Við mælum með happdrættismiðunum okkar á jólapakkana. Einnig erum við með buffin góðu til sölu á 2000 kr eigum lika sokka og handklæði á lager. Hægt að panta…
Stelpurnar leika síðasta leik ársins heima kl. 18:00 og verða Þ.B.-borgararnir klárir fyrir leik! Þórsarar mæta í heimsókn með sterkt lið og þurfum við á ykkar stuðningi að halda! Sjáumst…