Author: Jon Olafur Jonsson

Leikur 2 á morgun í 8 liða úrslitum!

Kæra stuðningsfólk! Fyllum stúkuna og látum vel í okkur heyra, það skiptir miklu máli Snæfell fær Hamar í heimsókn í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum 1. deildar. Liðin…
Read more

Hamar 103 – Snæfell 96 í leik 1!

Strákarnir sýndu góða takta í fyrsta leik 8. liða úrslita gegn Hamri í Hveragerði, framundan er heimaleikur þriðjudaginn 1. Apríl kl 19:15 og viljum við endilega sjá fjölmenni í stúkunni.…
Read more

Styttist í úrslitakeppnina!

Tæp vika í fyrsta leik! Ætlar stuðningsfólk ekki að fjölmenna á fyrsta leik? Hópist saman og hjálpum strákunum á móti einu af bestu liðum 1. deildar! Áfram Snæfell!!!
Read more

Snæfell mætir Hamar í úrslitakeppninni!

Tap var niðurstaðan í Hveragerði í kvöld eftir framlengdan leik 126 – 118, þar með kemur það í ljós að Hamar verður mótherji strákanna í 8 liða úrslitum, 1. deildar…
Read more

Mikil dramatík í gærkvöldi!

Algjörlega frábær mæting í kvöld! Svakalegur leikur sem endaði með dramatískum hætti. Barátta, tæknivillur og við vitum ekki hvað og hvað! Snæfell 100 – 102 Breiðablik eftir framlengdan leik! Stuðningsfólk…
Read more

Snæfell – Breiðablik

Síðasti heimaleikur áður en úrslitakeppni 1. deildar hefst! Snæfell og Breiðablik eru jöfn og því enn einn mikilvægi leikurinn sem strákarnir spila! Við hvetjum ykkur ÖLL til að mæta og…
Read more

Mikilvægur sigur gegn KFG!

Strákarnir lönduðu ansi mikilvægum sigri í gær með 114 – 105 gegn KFG, Khalyl Waters var með 31 stig, 4 fráköst, 4 stolna og 2 varin skot, Juan Navarro var…
Read more

Aðalfundur UMF. Snæfells

Fimmtudaginn 6. mars næstkomandi kl 18:00 ætlar Aðalstjórn UMF. Snæfells að halda aðalfund og verður fundurinn haldinn í íþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Dagskrá fundar: Allir velkomnir Aðalstjórn UMF. Snæfells
Read more