Flottur hópur körfuboltakrakka og foreldra gengu í hús í gær og seldu happdrættismiða. Það er nóg eftir af miðum svo okkur þætti vænt um að fá alla iðkendur og foreldra…
Meistaraflokkur kvenna hjá Snæfelli mætti öflugu liði Fjölnis í gær og lauk leiknum með 54–95 sigri gestanna. Leikurinn var aldrei spennandi þar sem Fjölnir byrjaði með miklum krafti, setti tóninn…
Strákarnir kepptu gegn Haukum í Hafnafirði og var leikurinn aldrei spennandi, okkar menn töpuðu mörgum boltum snemma leiks sem dró andann úr hópnum, nýji leikmaður Snæfells Jakorie Smith átti ágætis…
Badminton æfingar hefjast aftur 20. Nóvember fyrir 9 – 15 ára krakka, smelltu á hlekkinn hér að neðan til þess að skrá barnið þitt https://www.abler.io/shop/snaefell
Það verður sannkölluð tvíhöfða veisla þegar bæði karla og kvennalið Snæfells spila á morgun 14. Nóvember. Strákarnir eiga leik kl 17:30 gegn KV og stelpurnar fylgja svo eftir með leik…
Strákarnir spiluðu heimaleik gegn Sindra síðastliðinn föstudag sem tapaðist 78 – 89 Tveir ungir Snæfellingar lýstu leiknum og tóku viðtöl við Hjört Jóhann og Ísak eftir leik! Við erum að…
Snæfells strákar máttu þola tap í leik gærkvöldsins þar sem Selfyssingar höfðu betur með 101–93 sigri heimaliðsins. Aytor Johnson Alberto var góður í liði Snæfells með 32 stig, ásamt 3…