Author: Jon Olafur Jonsson

Rútuferð á oddaleikinn með GH Hópferðabílar

ODDALEIKUR! RÚTUFERÐ! GH Hópferðabílar eru alvöru stuðningsfólk! Þau ætla að bjóða stuðningsfólki Snæfells á leikinn á sunnudaginn. Skráning hér fyrir neðan (50 sæti í boði). Rútan fer af stað 15:15…
Read more

Frábær leikur hjá okkar mönnum!

Þá er það orðið ljóst að það verður oddaleikur á sunnudaginn gegn Hamri, strákarnir sýndu frábæran leik í gærkvöldi og sigruðu 100 – 88! Tölfræði úr leiknum má nálgast hér…
Read more

Leikur 4 á morgun!

Hjálpum strákunum að jafna einvígið! Stuðningurinn hefur verið ótrúlegur og við trúum að hann verða enn meiri á miðvikudaginn! Áfram Snæfell! Mætum í hamborgara og leik á miðvikudaginn
Read more

Leikur 3 á morgun!

Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna á leikinn í Hveragerði á laugardaginn! Myndum stemmningu og náum öllu því besta út úr liðinu! Við minnum á rútuferðina í boði GH hópferðabíla!…
Read more

Leikur 2 á morgun í 8 liða úrslitum!

Kæra stuðningsfólk! Fyllum stúkuna og látum vel í okkur heyra, það skiptir miklu máli Snæfell fær Hamar í heimsókn í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum 1. deildar. Liðin…
Read more

Hamar 103 – Snæfell 96 í leik 1!

Strákarnir sýndu góða takta í fyrsta leik 8. liða úrslita gegn Hamri í Hveragerði, framundan er heimaleikur þriðjudaginn 1. Apríl kl 19:15 og viljum við endilega sjá fjölmenni í stúkunni.…
Read more

Styttist í úrslitakeppnina!

Tæp vika í fyrsta leik! Ætlar stuðningsfólk ekki að fjölmenna á fyrsta leik? Hópist saman og hjálpum strákunum á móti einu af bestu liðum 1. deildar! Áfram Snæfell!!!
Read more

Snæfell mætir Hamar í úrslitakeppninni!

Tap var niðurstaðan í Hveragerði í kvöld eftir framlengdan leik 126 – 118, þar með kemur það í ljós að Hamar verður mótherji strákanna í 8 liða úrslitum, 1. deildar…
Read more