Badminton æfingar hófust aftur hjá Snæfell árið 2021. Arek og Martyna þjálfuðu fyrstu tvö árin, Heiðrún Edda tók svo við og í dag þjálfa Petrea Mjöll og Rebekka Rán. Deildin fer ört stækkandi og í dag æfa um 17 krakkar badminton. Æfingar eru einu sinni í viku og er í boði fyrir 3.-7. bekk.
Æfingatafla Snæfells 2024 - 2025
Hér eru dags- og tímasetningar á æfingum í badminton hjá Snæfell